ÍSLANDUS GÓÐUR
Inniheldur skyrmysu, handtínd krækiber, bláber og aðalbláber, blóðberg, birki, fjallagrös og fjörugrös
Kraftmikill – bragðgóður – stútfullur af hollustu
Svalandi 0g hressandi við þorsta
Heilsuskot – út í smoothies – kokkteill
Ferskur óáfengur fordrykkur
500 ml – í eigulegum glerflöskum
Tilvalin tækifærisgjöf
187 ml – í handhægum og léttum plastflöskur
Hentugar til að grípa með sér á ferðinni
Íslandus Góður hefur mikið geymsluþol
Geymist í 4 vikur í kæli eftir opnun
Að lokinni notkun liggur leiðin að sjálfsögðu á endurvinnslustöðvarnar
Fyrir báðar tegundir af flöskum fæst skilagjald